Hvað á leikskólinn að heita? - Steik í boði
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
18.11.2008
kl. 09.15
Á heimasíðu Húnavatnshrepp eru íbúar hvattir til þess að finna nafn á nýja leikskólann.
Skila þarf inn tillögum um nafn fyrir 28. nóvember sl. Vinningsnafnið eða vinningshafinn verður verðlaunaður með jólasteik og tilheyrandi. Senda á tillögu að nafni á hunavatnshreppur@emax.is þar sem nafn sendanda þarf einnig að koma fram.