Íbúafundur um mögulega sameiningu Húnaþings vestra og Dalabyggðar

Í dag, miðvikudaginn 15. október, kl. 17 verður haldinn íbúafundur um mögulega sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra. Kynningin í upphafi verður send út á Teams og hægt er að senda inn spurningar í spjallinu. 

Hægt er að smella hér til að tengjast fundinum

Íbúar eru hvattir til að fjölmenna og bæði fræðast um stöðu viðræðna og taka þátt í mótun stjórnskipulags og þjónustu sameinaðs sveitarfélags ef til sameiningar kemur. Fundurinn verður haldinn í Félagsheimilinu á Hammstanga og eru íbúar hvattir til að mæta og taka virkan þátt í samtalinu. 

Fleiri fréttir