Íbúar á Hvammstanga beðnir að spara vatn næstu daga

 

Hreinsa á kaldavatns tankinn á Hvammstanga þessa vikuna en á meðan á hreinsun stendur má búast við að veituþrýstingur geti lækkað og eru íbúar því beðnir að fara sparlega með vatnið næstu daga.

 

Fleiri fréttir