Jón Helgi sigraði unglingaflokkinn í Skagfirsku mótaröðinni með minnsta mun
Um 60 skráningar voru í tölti í Skagfirsku mótaröðinni sem fór fram í gærkvöldi í Svaðastaahöllinni. Knapar voru vel ríðandi og gefur það góðan tón fyrir sumarið að sögn mótshaldara. Mikil spenna var í unglingaflokki þar sem Jón Helgi Sigurgeirsson vann með minnsta mun eftir sætaröðun.
Úrslit urðu eftirfarandi:
Tölt
Úrslit í unglingaflokki
Sæti Knapi Eink
- 1 Jón Helgi Sigurgeirsson 5,17
- 2 Ingunn Ingólfsdóttir 5,17
- 3 Bryndís Rún Baldursdóttir 4,78
- 4 Ásdís Ósk Elvarsdóttir 4,56
- 5 Finnur Ingi Sölvason 4,44
Úrslit í 2.flokki
Sæti Knapi Eink
- 1 Þóranna Másdóttir 5,56
- 2 Sædís Bylgja Jónsdóttir 5,39
- 3 Vigdís Gunnarsdóttir 5,28
- 4 Gloria Kucel 5,11
- 5 Ingimar Jónsson 5,06
Úrslit í 1.flokki
Sæti Knapi Eink
- 1 Ísólfur Líndal Þórisson 6,39
- 2 James Faulkner 6,06
- 3 Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir 5,61
- 4 Anna Rebecka Wohlert 5,56
- 5 Egill Þórir Bjarnason 5,17