L listinn í meirihluta á Blönduósi

Lokatölur hafa verið birtar frá Blönduósi og samkvæmt þeim hlaut L listinn nauman meirihluta, eða 262 atkvæði sem eru 51% en J listinn hlaut 252 atkvæði eða 49%. L listinn fékk því fjóra menn kjörna en J listinn þrjá menn.

1.  (L) Valgarður Hilmarsson

2.  (J) Hörður Ríkharðsson

3.  (L) Guðmundur Haukur Jakobsson

4.  (J) Oddný María Gunnarsdóttir

5.  (L) Anna Margrét Jónsdóttir

6.  (J) Sindri Páll Bjarnason

7.  (L) Zophonías Ari Lárusson

(J) Harpa Hermannsdóttir

(L) Anna Margrét Sigurðardóttir

(J) Valdimar Jón Guðmannsson

Fleiri fréttir