Landafundir á Skagaströnd
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
31.10.2008
kl. 11.20
Sverrir S. Sigurðsson rithöfundur hefur undanfarið búið á Skagaströnd á vegum listamiðstöðvarinnar Ness og er að skrifa skáldsögu um landafundina og atburði þeim tengdum.
Á mánudaginn var, bauð Sverrir, nemendum Höfðaskóla á Skagaströnd að hlýða á fyrirlestur um landafundina og voru nemendur margs vísari um þá atburði í heimssögunni.