Leikskóli vígður í Húnahreppi

Vígsla leikskólans í Húnavatnshreppi mun fara fram í dag 18. desember kl. 14.00.
Flutt verða ávörp, börnin munu syngja og í boði verða léttar veitingar.
 
ÍbúarHúnavatnshrepps eru hvattir til að mæta og taka þátt í þessum gleðilegu
tímamótum í sveitarfélaginu.

Fleiri fréttir