Leikskólinn við Árkíl farinn að spretta upp af grunninum

Leikskólinn rís. Mynd Sk.com

Ljósmyndari Sk.com skaust út og myndaði framkvæmdir við leikskólabyggingu við Árkíl á Sauðárkróki. Nú er húsið að spretta upp úr jörðinni og iðnir smiðir á hverju strái.

Veitumenn voru ásamt fleirum að gera sæmilegt gat undir veginn við leikskólann svo öll inntök komist sína leið án þess að taka þurfi veginn í sundur.

/Sk.com

Fleiri fréttir