Léttir til á morgun

Eftir góðan gróðrarskúr í nótt hefur stytt upp og spáin gerir ráð fyrir fínasta veðri. Heldur á að lægja með morgninum en þó verður skýjað með köflum og væta öðru hverju í dag.

 Suðvestan 5-13 í kvöld og stöku skúrir. Lægir og léttir til á morgun. Hiti 6 til 13 stig

Fleiri fréttir