Maður er manns gaman
Landssamtökin Þroskahjálp heldur ráðstefnu í Varmahlíð Skagafirði, samhliða fulltrúafundi sínum, dagana 17. og 18. október. „Við bjóðum alla áhugasama Húnvetninga og Skagfirðinga velkomna á ráðstefnu Landssamtakanna Þroskahjálpar um félagslega þátttöku fatlaðs fólks,“ segir í fréttatilkynningu frá samtökunum.
„Ein af niðurstöðum nýlegrar rannsóknar Félagsvísindastofnunar er að fatlað fólk er oft á tíðum ekki þátttakendur í félags- eða tómstundastarfi. Þroskahjálp ákvað því að taka þessi mál sérstaklega til skoðunar á þessari ráðstefnu,“ segir um ráðstefnuna á vef Þroskahjálpar.
Ráðstefnan er öllum opin og er ekkert þátttökugjald.
Dagskráin er eftirfarandi:
09:00-09:20 Menningarlíf og tómstundir, forréttindi eða mannréttindi?
Kristín Björnsdóttir
09:20-09:40 Er jafnrétti á Íslandi? Niðurstöður samvinnurannsóknar
Steindór Jónsson
09:40-10:00 | Félagsleg þátttaka, fjárhagslegar forsendur.
Theodór Karlsson |
10:00-10:20 | Hefur búseta áhrif á þátttöku í samfélaginu?
Aðalheiður Bára Steinsdóttir |
10:20-10:40 | Kaffi |
10:40-11:00 | Ferðasjóður fatlaðra í Skagafirði |
Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir
11:00-11:20 | Félagsleg þátttak fatlaðs fólks Akureyrarmódelið.
Hlynur Már Erlingsson |
11:20-12:00 | Umræður og fyrirspurnir um efni morgunsins |
12:00-13:00 | Matur |
13:00-13:20 | „Af því að ég elska myndlist“: Eigindleg rannsókn á stöðu listafólks með þroskahömlun.
Margrétar Norðdahl |
13:20-13:40 | Hús frítímans, starfsemi, hugmyndfræði, aðstaða
Þorvaldur Gröndal |
13:40-14:00 „Allir með!“ : Tónlistarnám fatlaðra barna,tækifæri og hindranir
Steinunn Guðný Ágústdóttir
14:00-14:20
|
Íþróttir, meira en keppni.
Guðmundur Sigurðsson |