Malbikunarframkvæmdir við Kjarnann á Sauðárkróki

Malbikunarframkvæmdir við Kjarnann á Sauðárkróki. Mynd:FB/Sveitarfélagið Skagafjörður
Malbikunarframkvæmdir við Kjarnann á Sauðárkróki. Mynd:FB/Sveitarfélagið Skagafjörður

Undanfarna daga hafa staðið yfir malbikunarframkvæmdir á Þverárfjallsvegi á Sauðárkróki. Á facebooksíðu Sveitarfélagsins Skagafjarðar kemur fram að önnur akreinin við Kjarnann sé lokið og eru vegfarendur beðnir um að fara varlega og virða lokanir sem tengjast framkvæmdunum.

/SHV

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir