María og Sigurður hlutu Samfélagsverðlaun Skagafjarðar

Sigurður Hansen frá Kringlumýri tekur við Samfélagsverðlaunum Skagafjarðar 2025 í Safnahúsi Skagfirðinga í dag. Hann hlaut verðlaunin ásamt konu sinni, Maríu Guðmundsdóttur sem var fjarverandi. Á myndina hér neðst er Sigurður í góðum félagsskap Pilsaþytskvenna. MYNDIR: ÓAB
Sigurður Hansen frá Kringlumýri tekur við Samfélagsverðlaunum Skagafjarðar 2025 í Safnahúsi Skagfirðinga í dag. Hann hlaut verðlaunin ásamt konu sinni, Maríu Guðmundsdóttur sem var fjarverandi. Á myndina hér neðst er Sigurður í góðum félagsskap Pilsaþytskvenna. MYNDIR: ÓAB

Við setningu Sæluviku Skagfirðinga í dag kynnti Hrefna Jóhannesdóttir frá Silfrastöðum og varaformaður atvinnu-, menningar- og kynningarnefndar Skagafjarðar val á þeim sem hlutu Samfélagsverðlaun Skagafjarðar 2025 en þetta var í tíunda sinn sem verðlaunin eru afhent. Þau komu nú í hlut heiðurshjónanna Maríu Guðmundsdóttur og Sigurðar Hansen frá Kringlumýri í Blönduhlíð og eru þau sannarlega vel að heiðrinum komin.

Skráðu þig inn til að lesa

Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:

Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)

Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.

Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)

Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).

Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)

Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir