María og Sigurður hlutu Samfélagsverðlaun Skagafjarðar
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning, Mannlíf, Lokað efni
27.04.2025
kl. 19.16

Sigurður Hansen frá Kringlumýri tekur við Samfélagsverðlaunum Skagafjarðar 2025 í Safnahúsi Skagfirðinga í dag. Hann hlaut verðlaunin ásamt konu sinni, Maríu Guðmundsdóttur sem var fjarverandi. Á myndina hér neðst er Sigurður í góðum félagsskap Pilsaþytskvenna. MYNDIR: ÓAB
Við setningu Sæluviku Skagfirðinga í dag kynnti Hrefna Jóhannesdóttir frá Silfrastöðum og varaformaður atvinnu-, menningar- og kynningarnefndar Skagafjarðar val á þeim sem hlutu Samfélagsverðlaun Skagafjarðar 2025 en þetta var í tíunda sinn sem verðlaunin eru afhent. Þau komu nú í hlut heiðurshjónanna Maríu Guðmundsdóttur og Sigurðar Hansen frá Kringlumýri í Blönduhlíð og eru þau sannarlega vel að heiðrinum komin.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.