Með BA gráðu í að semja tónlist
feykir.is
Skagafjörður, Lokað efni
17.04.2025
kl. 09.00
Atli Dagur Stefánsson tónlistarmaður hefur búið á Sauðárkróki „on & off“ eins og hann segir sjálfur síðan 2008 eða síðan hann var níu ára gamall, það gerir að Atli Dagur er fæddur 1999. Hann er sonur hjónanna Stefáns Vagns Stefánssonar og Hrafnhildar Guðjónsdóttur og kærasti Gabrielle Lacerda. Atli Dagur útskrifaðist síðasta vor með BA gráðu í Songwriting og hlaut viðurkenningu fyrir framúrskarandi árangur í námi og starfi. Feykir setti sig í samband við Atla Dag og forvitnaðist aðeins um hvað væri framundan.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.