Ný heimasíða hjá Biopol

Biopol á Skagaströnd hefur sett upp nýjaheimasíðu þar sem helstu upplýsingar um fyrirtækið og fréttir um starfsemina er að finna.

Helst er það að frétta af þeim bænum að rannsóknir á beitukóngi voru að hefjast.  Settar voru  út gildrur á miðvikudaginn og verður vitja um þær á morgun ef veður leyfir.

Nánar er hægt að skoða síðuna HÉR

 

Fleiri fréttir