Nýr viðskiptavefur hjá SKVH
Í tilkynningu segir að viðskiptavefurinn sé einstaklega einfaldur og þægilegur í notkun og birtast vigtarseðlar, afreikninga og reikningar strax inn á honum eftir að þeir hafi verið bókaðir. Sláturhúsið muni að sjálfsögðu koma til móts við þá sem treysta sér ekki í að nota viðskiptavefinn og senda í tölvupósti eða bréfpósti til viðkomandi.
Nánaru upplýsingar og leiðbeiningar um notkun viðskiptavefsins má finna á vef sláturhússins www.skvh.is.
/huni.is