Opið íþróttamót Þyts - Dagskrá
Opið íþróttamót hestamannafélagsins Þyts verður haldið á Kirkjuhvammsvelli á morgun, laugardaginn 16. ágúst. Dagskrá mótsins birtist á heimasíðu félagsins sl. miðvikudag og er hún eftirfarandi:
Dagskrá:
kl. 9:15 Knapafundur
Keppni hefst kl. 10:00 á forkeppni:
Fimmgangur
Fjórgangur unglingaflokkur
Fjórgangur ungmennaflokkur
Fjórgangur 1 flokkur
Fjórgangur 2 flokkur
Pollaflokkur
12:00 Hádegishlé
13:00 Gæðingaskeið
Tölt barnaflokkur
Tölt unglingaflokkur
Tölt ungmennaflokkur
Tölt 1 flokkur
Tölt 2 flokkur
Tölt T2
Úrslit
fimmgangur
fjórgangur unglingaflokkur
fjórgangur ungmennflokkur
fjórgangur 1 flokkur
fjórgangur 2 flokkur
16:00 Kaffihlé
16:30 100 m skeið
Úrslit frh
tölt börn/unglingar
tölt ungmenni
tölt 1 flokkur
tölt 2 flokkur
T2