Potluck aflýst vegna veðurs

Til stóð að bjóða til Pálínuboðs eða Potluck í Nes listamiðstöð á Skagaströnd í kvöld. Samkvæmt fréttatilkynningu hefur verið tekin sú ákvörðun að aflýsa boðinu vegna veðurs.  

Fleiri fréttir