Prjónakaffi og jólamarkaður

Fimmtudaginn 11. desember kl. 20.oo verður boðið upp á prjónakaffi og jólamarkað í Kvennaskólanum á Blönduósi.

Tekið er fram að Safnbúð og kaffistofa Heimilisiðnaðarsafnsins verða einnig opin svo nú er að drífa sig, fá sér kaffi og versla jólagjafir.

Fleiri fréttir