Ráðningasamningi starfsmanna íþróttamiðstöðvar breytt

Málefni íþróttaviðstöðvarinnar á Hvammstanga voru tekin fyrir á Byggðaráðsfundi á dögunum þar sem formaður byggðaráðs lagið til að nýverandi ráðningasamningi starfsmanna íþróttamiðstöðvarinnar yrði sagt upp.

Yrði það gert vegna fyrirhugaðra breytinga á opnunartíma og skipulagi vakta í íþróttamiðstöð. Elín Líndal sat hjá við afgreiðslu málsins þar sem hún taldi ekki ljóst hve endanleg tillaga um breytingar verði.

Sundlaugin á Hvammstanga mun vegna viðgerða vera lokuð um ófyrirséðan tíma. en opið verður í heita potta og vaðlaug.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir