Rannís auglýsir eftir þátttakendum í COST verkefni

Rannís auglýsir eftir þátttakendum í COST verkefni (European Cooperation in Science and Technology) en tilgangur verkefnisins er að byggja upp samstarfsnet á ákveðnum rannsóknarsviðum.

Samkvæmt vef samtaka sveitarfélaganna á NV skiptast þátttakendur á reynslu og niðurstöðum í gegnum fundi og ráðstefnur, “workshops” og heimsóknir. Verkefnið mun greiða fyrir kostnað ferða og ráðstefnuhalds en ekki kostnaðinn við rannsóknarverkefnið sjálft. COST verkefni hafa oft leitt til áframhaldandi samstarfs á milli þátttakenda í styrkumsóknum í stærri verkefni.

Fleiri fréttir