Rauðikrossinn með fatamarkað á Blönduósi

Rauðakrossdeild Austur Húnavatnssýslu ætlar að verða með fatamarkað laugardaginn 15. nóvember í húsnæði deildarinnar að Húnabraut 13 á Blönduósi.

Opið verður á milli kl. 14:00 til 17:00. Eingöngu verður fatnaður á börn á aldrinum 2 ára til 16 ára. Heitt verður á könnunni og svaladrykkur fyrir börnin og að sjálfsögðu eru allir velkomnir

Fleiri fréttir