Sannfærandi sigur Tindastóls gegn ÍR í Síkinu - FeykirTV
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Uncategorized
09.02.2015
kl. 10.43
ÍR-ingar komu í heimsókn í Síkið á Sauðárkróki sl. fimmtudagskvöld og léku við lið Tindastóls í Dominos-deildinni. Eins og fram hefur komið í frétt Feykis.is voru Stólarnir í fantaformi, þrátt fyrir að hafa tapað tveimur leikjum í röð, og gestirnir áttu engan séns. Lokatölur urðu 105-83.
FeykirTV fylgdist með viðureigninni og ræddi við Jónas Rafn Sigurjónsson og Pétur Rúnar Birgisson, leikmenn Tindastóls, að leikslokum sem voru ánægðir með úrslitin.
http://youtu.be/FgK4ilJQWlA