Sjálfstæðismenn sigurvegarar í Norðvesturkjördæmi
Sjálfstæðismenn unnu nauman kosningasigur í Norðvesturkjördæmi og er því Ásbjörn Óttarsson 1. þingmaður kjördæmisins. B, D, S og V listi voru allir á sama prósentinu og hlutu öll framboðin tvo kjördæmakjörna þingmenn. Jöfnunarsætið kom í hlut VG og kom Ásmundi Einari Daðasyni á þing.
Úrslitin voru eftirfarandi:
B 3967 22,53% (18,79%) 2 (1)
D 4037 22,93% (29,05%) 2 (3)
F 929 5,28% (13,59%) 0 (2)
O 587 3,33% (0,00%) 0 (0)
P 66 0,37% (0,00%) 0 (0)
S 4001 22,73% (21,19%) 2 (2)
V 4018 22,82% (15,95%) 3 (1)
a 558 0,00% (0,00%) 0 (0)
ó 50 0,00% (0,00%) 0 (0)
1. (D) Ásbjörn Óttarsson
2. (V) Jón Bjarnason
3. (S) Guðbjartur Hannesson
4. (B) Gunnar Bragi Sveinsson
5. (D) Einar K. Guðfinnsson
6. (V) Lilja Rafney Magnúsdóttir
8. (B) Guðmundur Steingrímsson
9. (V) Ásmundur Einar Daðason
(D) Eyrún Ingibjörg Sigþórsdó(1914)