Skagafjarðarrallý 25. og 26. júlí
Skagafjarðarrallýið verður haldið dagana 25. og 26. júlí á Sauðárkróki. Skráningu lýkur á morgun, laugardaginn 19. júlí.
Keppnisgjöld kr. 30.000.- skal leggja inná reikning Bílaklúbbs Skagafjarðar.
Kt. 520601-2360 Reikningsnúmer 0310-26-2360
Skráning fer fram rafrænt hér.
Athygli skal vakin á því að skráning er ekki tekin gild nema að keppnisgjöld séu greidd fyrir lok skráningarfrests.
Dagskrá:
Laugardaginn 19 júlí kl 23.59 – Skráningu lýkur
Sunnudaginn 20 júlí kl 22.00 – Rásröð og tímamaster birt á www.bks.is
Mánudaginn 21. júlí – Fyrri öryggisskoðun haldin í RVK (nánari tímasetning og staðsetning auglýst síðar)
Föstudaginn 25. júlí – kl 09:00 Seinni öryggisskoðun á Sauðárkróki við Málverk Borgarröst 5, 550 Sauðárkróki
Föstudaginn 25. júlí kl 11:00-16:00 Leiðaskoðun í fylgd keppnisstjórnar (Mæting á N1 Ábæ, Sauðárkróki)
Föstudaginn 25. júlí kl 16:00 Parc Ferme opnar við Skagfirðingabúð
Föstudaginn 25. júlí kl 17:30 Parc Ferme lokar
Föstudaginn 25. júlí kl 17:31 Fundur með keppendum við Skagfirðingabúð
Föstudaginn 25. júlí kl 18:00 Fyrsti bíll ræstur
Föstudaginn 25. júlí kl 22.00 Viðgerðarhlé við Skagfirðingabúð.
Föstudaginn 25. júlí kl 23:00 Næturhlé
Laugardaginn 26. júlí kl 08:00 Parc Ferme opnar við Skagfirðingabúð
Laugardaginn 26. júlí kl 08:30 Parc Ferme lokar
Laugardaginn 26. júlí kl 09:00 Fyrsti bíll ræstur
Laugardaginn 26. júlí kl 16:00 Endamark við Skagfirðingabúð
Laugardaginn 26. júlí kl 20:00 Matur, verðlaunaafhending og ball (nánari staðsetning auglýst síðar)
Á vef Bílaklúbbs Skagafjarðar er að finna allar helstu upplýsingarnar um mótið.