SSNV íhugar að taka Dalvíkurbyggð í byggðasamlag
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
29.09.2010
kl. 08.14
Stjórn SSNV hefur falið framkvæmdastjóra samtakanna að taka saman kosti og galla þess að Dalvíkurbyggð fái aðild að byggðasamlagi um málefni fatlaðra á Norðurlandi vestra.
Áður hafa farið fram viðræður við Dalvíkurbyggð en nú virðist málið vera komið á ákvörðunarstig.