Stigahæstur í leik Værlöse í dönsku úrvalsdeildinni í gær

Skagfirðingurinn Axel Kárason, landsliðsmaður í körfuknattleik, fór á kostum þegar lið hans Værlöse vann Randers á útivelli 91:76 í dönsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik í gærkvöld. Samkvæmt frétt Mbl.is var Axel stigahæstur á vellinum en hann skoraði 30 stig og tók auk þess 13 fráköst.

Værlöse er í 8. sæti deildarinnar en Randers er í sætinu fyrir ofan.

Fleiri fréttir