Styrkur til stofnunar þekkingargarða á Norðurlandi vestra
feykir.is
Skagafjörður, Lokað efni
28.03.2025
kl. 08.24

Sveinbjörg Rut Pétursdóttir framkvæmdastjóri SSNV og Sigfús Ingi Sigfússon sveitarstjóri Skagafjarðar við undirritun samningsins. MYND AF SKAGAFJÖRÐUR.IS
Undirritaður hefur verið viðaukasamningur um styrk til stofnunar þekkingargarða á Norðurlandi vestra. Í frétt á heimasíðu Skagafjarðar segir að verkefnið miði að því að koma á fót þekkingargörðum með höfuðstöðvar á Sauðárkróki, þar sem atvinnulíf, Háskólasamstæða Háskóla Íslands á Norðurlandi vestra, Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra og sveitarfélög vinna saman að eflingu sjálfbærrar matvælaframleiðslu sem byggir á styrkleikum svæðisins.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.