Sundlaugin á Hofsósi opnar eftir viðhald

MYND FACEBOOK
MYND FACEBOOK
Nú hefur sundlaugin á Hofsósi verið opnuð aftur eftir lokun v/viðgerðar og viðhalds. Eflaust margir fastagestir sem fagna þessu enda sundlaugin búin að vera lokuð síðan 8. september.
 
Frá og með þessari opnun hefst vetraropnun og er hún sem hér segir:
Opin á virkum dögum mánud. - föstudaga

 07:00 - 13:00 og 17:00 - 20:00

Um helgar laugardaga og sunnudaga 11:00 - 16:00

 

Fleiri fréttir