Taco skálar og Dísudraumur | Matgæðingar Feykis
Matgæðingar vikunnar í tbl 31, 2024, voru Stella Dröfn Bjarnadóttir, fædd og uppalin á Mannskaðahóli í Skagafirði, og Jóhannes Geir Gunnarsson, fæddur og uppalinn á Efri Fitjum í Vestur-Húnavatnssýslu. Stella og Jóhannes búa á Efri-Fitjum ásamt börnum þeirra tveim.
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).
Fleiri fréttir
-
Um 900 þúsund söfnuðust í Bangsaleiknum
„Mér fannst Bangsakeikurinn heppnast alveg frábærlega. Það söfnuðust um 900.000 kr fyrir Einstök börn og það var frábært að sjá hvað börnin voru glöð í lok leiks. Við erum staddir núna á Akureyri þar sem við vorum að færa barnadeildinni á sjúkrahúsinu bangsa sem verður svo hægt að gefa börnum sem þurfa að liggja inni í kringum hátíðarnar,“ sagði Arnar Guðjónsson þjálfari Tindastóls þegar Feykir náði í skottið á honum í dag.Meira -
Þriggja mínútna glanskafli skóp sigur Stólanna gegn ÍA
Lið Tindastóls fékk nýliða ÍA í heimsókn í Síkið í gær í Bónus deildinni en um svokallaðan Bangsaleik var að ræða þar sem safnað var fyrir Einstök börn. Fyrir fram var reiknað með öruggum sigri Stólanna en leikurinn var jafn og bæði lið sóttu vel en þriggja mínútna glanskafli Stólanna undir lok fyrri hálfleiks tryggði gott forskot sem gestunum gekk ekkert að vinna á í síðari hálfleik. Lokatölur 102-87 og nú skjótast strákarnir okkar til Eistlands.Meira -
Sýningunni 1238: Baráttan um Ísland verður lokað um áramótin
Í aðsendri grein sem birtist á Feyki.is síðastliðinn fimmtudag sagði Freyja Rut Emilsdóttir, framkvæmdastjóri Sýndarveruleika 1238: Baráttan um Ísland, að tekin hafi verið ákvörðun um að loka sýningunni. Samkvæmt upplýsingum Feykis verður sýningunni lokað um næstu áramót og leitaði Feykir eftir viðbrögðum frá Sigfúsi Inga Sigfússyni sveitarstjóra Skagafjarðar vegna þessara tíðinda.Meira -
Aðventuhátíð Blönduósskirkju
Sameiginleg aðventuhátíð Auðkúlu-, Blönduós-, Svínavatns-, Undirfells- og Þingeyrasóknar verður haldin í Blönduóskirkju sunnudaginn 7. desember klukkan 16.Meira -
Höfðinglegur styrkur til Velferðarsjóðs Húnaþings vestra
Ólöf Ólafsdóttir á Tannstaðabakka kom á fund stjórnar Velferðarsjóðs Húnaþings vestra fimmtudaginn 4. desember sl. og færði sjóðnum að gjöf kr. 600.000. Í frétt á vef Húnaþings vestra segir að Ólöf hafi unnið að gerð bútasaums-, púða, dúka og teppa undanfarin ár og hafa þau verið afar vinsæl bæði innan og utan héraðs.Meira
