Þingmenn á sviðamessu
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
19.10.2010
kl. 08.23
Húsfreyjurnar á Vatnsnesi héldu á laugardag sína síðustu sviðamessu þetta árið. Fullt var í Hamarsbúð en á meðal gesta voru alþingismennirnir Guðmundur Steingrímsson og Róbert Marshall sem tóku upp nikku og gítar og spiluðu og sungu fyrir gesti.
Á vef Norðanáttar má sjá skemmtilega myndasyrpu frá kvöldinu.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.