Tilnefningar til knapaverðlauna ársins í Skagafirði
Hestaíþróttaráð Skagafjarðar hefur birt tilnefningar til knapaverðlauna ársins 2014 í Skagafirði. Verðlaun verða afhent á uppskeruhátíð hestamanna sem Hrossaræktarsamband Skagafjarðar og hestaíþróttaráð Skagafjarðar halda í Ljósheimum næstkomandi laugardag. Eftirfarandi eru tilnefndir:
Barnaflokkur:
Anna Sif Sveinsdóttir
Björg Ingólfsdóttir
Júlía Kristín Pálsdóttir
Stefanía Sigfúsdóttir
Unglingaflokkur:
Ásdís Ósk Elvarsdóttir
Guðmar Freyr Magnússon
Viktoría Eik Elvarsdóttir
Þórdís Inga Pálsdóttir
Ungmennaflokkur:
Finnbogi Bjarnason
Laufey Rún Sveinsdóttir
Sonja Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir
Gæðingaknapi ársins:
Barbara Wenzl
Gísli Gíslason
Líney María Hjálmarsdóttir
Íþróttaknapi ársins:
Bjarni Jónasson
Mette Mannseth
Þórarinn Eymundsson
Knapi ársins:
Bjarni Jónasson
Gísli Gíslason
Mette Mannseth
Þórarinn Eymundsson