Umsækjendur um starf sveitarstjóra Húnavatnshrepps
Starf sveitarstjóra Húnavatnshrepps var auglýst laust til umsóknar þann 19. júní sl. og rann umsóknarfrestur út þann 7. júlí. Samkvæmt vef Húnavatnshrepps bárust alls 16 umsóknir, en einn dró umsókn sína til baka.
Umsækjendur eru:
Björn S Lárusson, Reykjavík
Egill Skúlason, Hafnarfirði
Einar Kristján Jónsson, Kópavogi
Elías Pétursson, Mosfellsbæ
Guðbjartur Jónsson, Bolungarvík
Gunnar Ríkharðsson, Þingeyrum
Gunnar Kristinn Þórðarson, Reykjavík
Hörður J Oddfríðarson, Reykjavík
Lárus Páll Pálsson, Reykjavík
Sigurður Gísli Guðjónsson, Vík
Sigurður Sigurðarson, Reykjavík
Stefán Haraldsson, Blönduósi
Steingrímur Hólmsteinsson, Kópavogi
Theódór S Halldórsson, Reykjavík
Þorbjörn Guðrúnarson, Eldjárnsstöðum
