Upplýsinga aflað um áhrif virkjunar Blöndu
Á vef Húna kemur fram að verið sé að koma verkefninu af stað og sé stefnt að því að samantektin verði aðgengileg á heimasíðum þessara samstarfsaðila. Einnig er ætlunin að upplýsingarnar verði á sýningu Laxasetursins að Efstubraut 1 á Blönduósi.
