Úrslit úr Opna íþróttamóts Þyts
Ekki var veðrið okkur hliðhollt þegar Opna íþróttamót Þyts var haldið upp á Kirkjuhvammsvelli þann 16. ágúst sl. Skánaði það þó þegar líða tók á daginn en knapar, dómarar og starfsmenn eiga heiður skilið fyrir hvað mótið gekk vel. Á tíma heyrðu knapar ekki í þul fyrir okkar yndislegu norðanátt sem var alveg í essinu sínu.
En úrslit dagsins má sjá hér fyrir neðan:
Tölt T1 - 1. flokkur
1. Herdís Einarsdóttir / Grettir frá Grafarkoti 7,28
2. Vigdís Gunnarsdóttir / Flans frá Víðivöllum fremri 6,89
3. Einar Reynisson / Muni frá Syðri-Völlum 6,39
(afskráningar í úrslitum)
Fjórgangur V1 - 1. flokkur
1. Vigdís Gunnarsdóttir / Sögn frá Lækjamóti 7,03
2. Fanney Dögg Indriðadóttir / Brúney frá Grafarkoti 6,50
3. Sonja Líndal Þórisdóttir / Kvaran frá Lækjamóti 6,37
4. Anna Jonasson / Tyrfingur frá Miðhjáleigu 6,10
5. Pálmi Geir Ríkharðsson / Svipur frá Syðri-Völlum 5,30
Fimmgangur F1 - 1. flokkur
1. Finnur Bessi Svavarsson / Gosi frá Staðartungu 6,40
2. Guðmundur Þór Elíasson / Frigg frá Laugarmýri 6,26
3. Fanney Dögg Indriðadóttir / Stuðull frá Grafarkoti 5,64
4. Anna Jonasson / Júlía frá Hvítholti 5,50
5. Jóhanna Friðriksdóttir / Daði frá Stóru Ásgeirsá 4,48
Gæðingaskeið
1. Leifur George Gunnarssonn, Kofri frá Efri-Þverá 4,45
Umferð 1: 6,00 7,00 6,50 9,00 4,00
Umferð 2: 5,50 6,50 6,00 9,32 3,00
2. Finnur Bessi Svavarsson, Gosi frá Staðartungu 3,83
Umferð 1: 7,00 7,50 7,00 9,57 6,00
Umferð 2: 6,00 7,00 0,00 0,00 0,00
3. Jónína Lilja Pálmadóttir, Nn frá Syðri-Völlum 3,60
Umferð 1: 5,00 6,00 4,50 11,96 3,50
Umferð 2: 5,50 5,50 3,00 12,38 3,00
100 m skeið
1. Leifur George Gunnarsson / Kofri frá Efri-Þverá tími 8,80
2. Finnur Bessi Svavarsson / Blossi frá Súluholti tími 9,20
3. Laufey Rún Sveinsdóttir / Adam frá Efri-Skálateig tími 9,40
Tölt T2 - 1. flokkur
1. Vigdís Gunnarsdóttir / Gulltoppur frá Þjóðólfshaga 1 7,33
2.-3. Fanney Dögg Indriðadóttir / Brúney frá Grafarkoti 6,75
2.-3. Anna Jonasson / Tyrfingur frá Miðhjáleigu 6,75
4. Finnur Bessi Svavarsson / Glaumur frá Hafnarfirði 6,17
5. Guðmundur Þór Elíasson / Djásn frá Höfnum 4,96
Tölt T3 - 2. flokkur
1. Jónína Lilja Pálmadóttir / Laufi frá Syðri-Völlum 6,06
2. Valka Jónsdóttir / Þyrla frá Gröf Vatnsnesi 5,56
3. Sigrún Eva Þórisdóttir / Dropi frá Hvoli 5,28
4. Eva-Lena Lohi / Bliki frá Stóru-Ásgeirsá 5,22
5. Guðni Kjartansson / Svaki frá Auðsholtshjáleigu 5,11
Fjórgangur V2 - 2. flokkur
1. Jónína Lilja Pálmadóttir / Laufi frá Syðri-Völlum 5,90
2. Þorgeir Jóhannesson / Stígur frá Reykjum 1 5,60
3. Sigurbjörg Þ Marteinsdóttir / Hvönn frá Syðri-Völlum 5,00
4. Valka Jónsdóttir / Hylling frá Hafnarfirði 4,37
5. Sigrún Eva Þórisdóttir / Dropi frá Hvoli 4,30
Tölt T3 - ungmennaflokkur
1. Laufey Rún Sveinsdóttir / Harpa frá Barði 6,56
(afskráningar í úrslit og keppti Laufey í 2. flokki í úrslitum)
Fjórgangur V2 - ungmennaflokkur
1. Fríða Marý Halldórsdóttir / Blesi frá Brekku 5,38
2. Julia Linse / Geisli frá Efri-Þverá
3. Maggie Flanagan / Vænting frá Fremri Fitjum
Tölt T3 - unglingaflokkur
1. Eva Dögg Pálsdóttir / Glufa frá Grafarkoti 6,17
2. Nína Guðbjörg Gunnarsdóttir / Þróttur frá Húsavík 5,17
3. Anna Herdís Sigurbjartsdóttir / Hrollur frá Sauðá 4,94
Fjórgangur V2 - unglingaflokkur
1. Eva Dögg Pálsdóttir / Glufa frá Grafarkoti 6,13
2. Anna Herdís Sigurbjartsdóttir / Brokey frá Grafarkoti 5,63
3. Nína Guðbjörg Gunnarsdóttir / Bassi frá Áslandi 5,40
Tölt T3 - barnaflokkur
1. Rakel Gígja Ragnarsdóttir / Æra frá Grafarkoti 5,28 (úrslit með unglingum)
Pollaflokkur
Pollarnir okkar stóðu sig vel að vanda, þau riðu núna eftir smá prógrammi, þurftu að hlusta á þul og sýna fet og annaðhvort tölt eða brokk. Engin sætaröðun en auðvitað fengu þau öll viðurkenningu fyrir þátttökuna:
Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Rökkvi frá Dalsmynni
Indriði Rökkvi Ragnarsson Freyðir frá Grafarkoti
Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Þokki frá Hvoli
Samanlagður fjórgangssigurvegari í unglingaflokkir var Eva Dögg Pálsdóttir, samanlagður fjórgangssigurvegari í 2. flokki var Jónína Lilja Pálmadóttir, samanlagður sigurvegari í fjórgangsgreinum í 1. flokki var Fanney Dögg Indriðadóttir. Samanlagður sigurvegari í fimmgangsgreinum var Guðmundur Þór Elíasson og stigahæsti knapi mótsins var Finnur Bessi Svavarsson.
Mótanefnd þakkar öllum sem komu að mótinu í dag, veitinganefnd sem og aðrir starfsmenn á plani stóðu sig vel að vanda.
/Fréttatilkynning