Ursula Árnadóttir er nýr prestur á Skagaströnd

Skagaströnd.is segir frá því að valnefnd í Skagastrandarprestakalli og Húnavatnsprófastdæmi hafi á fundi sínum þann 26, nóvember lagt til að Úrsúla Árnadóttir verið ráin sóknarprestur í prestakallinu.

 Þrír umsækjendur voru um embættið sem veitist  frá 1. janúar 2009. Biskup Íslands skipar í embætti sóknarprests til fimm ára að fenginni umsögn valnefndar. Valnefnd skipuðu níu manns úr prestakallinu ásamt prófasti Húnavatnsprófastsdæmis.

Fleiri fréttir