Valsmenn höfðu betur í rosalegum leik

Arnar Björnsson sækir að körfu Valsmanna. MYND: DAVÍÐ MÁR
Arnar Björnsson sækir að körfu Valsmanna. MYND: DAVÍÐ MÁR

Körfuboltinn hrökk í gang að nýju í gærkvöldi en þá mættu Valsmenn til leiks í Síkinu en liðin hafa eldað grátt silfur síðustu tímabil. Fjórir fyrrum leikmenn Stólanna eru í herbúðum Vals; tvíburarnir Vegar og Orri sem komu reyndar ekki við sögu og síðan Callum Lawson og meistari Keyshawn Woods og þeir reyndust sínum fyrri félögum erfiðir því gestirnir höfðu betur í rosalegum leik sem var ansi sveiflukenndur. Lokatölur 99-108 eftir framlengingu.

Skráðu þig inn til að lesa

Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:

Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)

Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.495 kr. á mánuði m/vsk (3.149 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.

Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)

Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 2.495 kr. á mánuði m/vsk. (2.248 kr. án/vsk).

Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)

Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 695 kr. vikan m/vsk. (626 kr. án/vsk).

Fleiri fréttir