Vinabæjarmót á Blönduósi 2012
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
18.11.2008
kl. 11.17
Á síðasta fundi Æskulýðs- og tómstundanefndar Blönduósbæjar mætti Lee Ann Maginnis og kynnti fyrir nefndarmömmun ferð sína á vinabæjarmót í sumar sem haldið var í Karlstad í Svíþjóð.
Í erindi Lee Ann kom fram að næsta vinabæjarmót sem yrði á Blönduósi væri árið 2012. Lögð fram sú hugmynd að kynna fyrr vinabæjarmótin og út á hvað þau ganga. Þá lagði nefndin til að gerðar verði verklagsreglur fyrir vinabæjamót.