Vinningsnúmer í happdrætti Styrktarsjóðs Húnvetninga
Þann 26. nóvember síðastliðinn var dregið í happdrætti Styrktarsjóðs Húnvetninga fyrir árið 2008. Vinninga er hægt að vitja á skrifstofutíma hjá Samstöðu að Þverbraut 1. Stjórn Styrktarsjóðsins vill nota tækifærið og þakka öllum þeim sem styrktu happdrættið með vinningum og með því að kaupa miða kærlega fyrir aðstoðina.
Vinningsnúmer og vinningar:
2925 Gisting í tvær nætur í íbúð Samstöðu í Reykajvík
3012 Gjafabréf frá Glaðheimum / Blöndu
2991 Gisting fyrir 2 hjá Icelandair hotels
3039 Gisting fyrir 2 á Hótel KEA
3232 Geisladiskur frá Samkaupum á Blönduósi
2921 Gjafapakki frá Lyfja hf. Blönduóss apótek
3054 Gjafapakki frá Bæjarblóminu
3046 Gjafakort frá Hárgreiðslustofu Bryndísar Braga
3033 Farsími frá Kjalfelli
3000 Ruslatunnufesting frá Vélsmiðju Alla
2986 Gjafapakki frá Krák
3240 Kort í Íþróttamiðstöðina
3281 Gjafabréf frá SAH afurðum
3049 Gjafabréf frá Bílaverkstæði Óla
3507 Gjafabréf frá Hárgreiðslustofunni Flix
3092 Gjafapakki frá Landsbankanum á Skagaströnd
3041 Gjafapakki frá Landsbankanum á Skagaströnd
3070 Gjafapakki frá Landsbankanum á Skagaströnd
3009 Gjafapakki frá Kaupþingi á Blönduósi
3034 Gjafapakki frá Kaupþingi á Blönduósi
2975 Gjafabréf frá Pottinum og pönnunni Blönduósi
3104 Gjafabréf frá Pottinum og pönnunni Blönduósi