Von á vonskuveðri

 Von er á fyrstu vetrarlægðinni um helgina en spáin gerir ráð fyrir austlægari átt, 5-10 m/s. Skýjað, en úrkomulítið. Hvessir síðdegis, norðaustan 10-18 í og slydduél, en 13-20 á morgun með vaxandi úrkoma síðdegis. Hiti 0 til 5 stig.

Fleiri fréttir