Vorhátíð á Ásgarði

Vorhátíð og útskrift elstu barna á leikskólanum Ásgarði á Hvammstanga fer fram í dag þriðjudaginn 5. maí.
Hefst hátíðin klukkan 14:00 á Rauðagarði og síðan klukkan  14:30 inná Bláagarði. Grænigarður byrjar dagskrána, síðan bætast við yngri nemendur af Bláagarði og syngja þau saman. Elstu nemendur Bláagarðs sýna leikrit og því næst er útskrift þeirra. Veitingar verða í matsal skólans og inni á Bláagarði. Gefið ykkur tíma til að skoða vinnu barnanna um allan skólann.

Fleiri fréttir