Kartöflupönnukökur og „Royal Kibinukų" | Matgæðingur Feykis
feykir.is
Skagafjörður, Í matinn er þetta helst, Lokað efni
26.01.2025
kl. 11.12
Matgæðingur vikunnar í tbl. 8, 2024, var Aistė Drungilienė en hún vinnur hjá 1238 á Króknum. Aisté og maðurinn hennar, Adomas Drungilas leikmaður meistaraflokks karla í Tindastól, eru frá Litháen. Aisté og Adomas hafa búið á Króknum ásamt sex ára dóttur í næstum fjögur ár og eru því farin að kalla Krókinn sitt annað heimili.
Meira