Oddviti Húnabyggðar ekki sáttur
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
16.09.2024
kl. 10.24
„Ég ætla bara að ítreka það að við erum búin að standa við okkar. Við erum búin að sameina og mér finnst það asskoti hart að fá svona í bakið fyrir mitt samfélag. Við erum að reyna að sameina samfélög, við gerum það ekki með því að búa til óeiningu milli hverfa í okkar samfélagi,“ sagði Guðmundur Haukur Jakobsson, oddviti Húnabyggðar, í samtali við RÚV í gær.
Meira