Grunur um myglu í Árskóla á Sauðárkróki
feykir.is
Skagafjörður
13.09.2024
kl. 15.17
Feykir hafði veður af því að mygla hefði nýlega fundist í húsakynnum Árskóla. Fyrirspurn var send á Sigfús Inga Sigfússon, sveitarstjóra Skagafjarðar, sem svaraði að bragði að við undirbúning framkvæmda við skólann hafi komið í ljós að raki var í útvegg og grunur um myglu.
Meira