Króksblótið er um helgina
feykir.is
Skagafjörður, Mannlíf
31.01.2025
kl. 14.47
Tími þorrablótanna er genginn í garð eins og alkunna er. Á Sauðárkróki fer Króksblótið fram nú laugardaginn 1. febrúar og að þessu sinni er það 70 árgangurinn sem stendur fyrir blótinu sem fer fram í íþróttahúsinu.
Meira