Stofnframlögum úthlutað til byggingar 8 leiguíbúða á Sauðárkróki
feykir.is
Skagafjörður
15.04.2017
kl. 08.07
Íbúðalánasjóður tilkynnti um niðurstöðu síðari úthlutunar stofnframlaga árið 2016 á hádegisverðarfundi þann 6. apríl sl. Er þar um að ræða framlög til kaupa eða bygginga á hagkvæmum byggingum, svokölluðum leiguheimilum, sem er nýtt og byltingarkennt kerfi að danskri fyrirmynd sem gerir meðaltekjufólki kleift að komast í langtímaleigu.
Meira