Sjúkraflutningamenn á Blönduósi segja upp störfum
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
24.04.2017
kl. 11.08
Fimm af sjö sjúkraflutningamönnum hjá Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Blönduósi hafa sagt starfi sínu lausu vegna vanefnda ríkisins við að ljúka vinnu við endurskoðun kjarassamninga. Uppsagnarfrestur þeirra er 28 dagar. Frá þessu er greint á visir.is.
Meira