Tæp ein og hálf milljón safnaðist í gær
feykir.is
Skagafjörður
06.04.2017
kl. 11.18
Um það bil 580 hamborgar og 34 lítrar af mæjónesi runnu út af Hard Wok Cafe á Sauðárkróki í gær og söfnuðust 1.464.780 krónur fyrir fjölskyldu Völu Mistar, sem dvalið hefur í Svíþjóð vegna veikinda stúlkunnar. Í gær var fór Vala Mist í hjartaþræðingu, þar sem ósæðaboginn var stækkaður um helming.
Meira