Oddný hættir sem formaður Samfylkingarinnar
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
31.10.2016
kl. 18.05
Oddný G. Harðardóttir hefur ákveðið að stíga til hliðar sem formaður Samfylkingarinnar þar sem niðurstaða nýliðinna kosninga var heldur minni fyrir flokkinn en vonir stóðu til. Logi Einarsson, varaformaður og nýkjörinn þingmaður Norðausturkjördæmis, tekur nú við stjórn flokksins.
Meira
