Ísrael Martin Concepción aftur í Síkið
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
30.08.2016
kl. 16.51
Körfuknattleiksdeild Tindastóls hefur komist að samkomulagi við Ísrael Martin Concepción um að hann komi aftur til félagsins og taki við stöðu framkvæmdastjóra körfuknattleiksdeildarinnar. Martin sem áður hefur verið innan raða félagsins mun koma að daglegum rekstri þess.
Meira
