Samlagið stækkar og framleiðsla eykst
feykir.is
Skagafjörður
01.09.2016
kl. 14.28
Nú standa yfir framkvæmdir við Mjólkursamlag KS á Sauðárkróki þar sem verið er að byggja nýja mjólkurmóttöku og innvigtunarhús. Fljótlega verður farið í að byggja 1700 fm hús með tengibyggingu. Þar verður framleitt próteinduft sem líklega endar í orkudrykkjum fólks víða um heim. Feykir forvitnaðist um framkvæmdirnar hjá Magnúsi Frey Jónssyni forstöðumanni samlagsins.
Meira
