Ný starfsstöð Tónlistarskóla Skagafjarðar á Sauðárkróki
feykir.is
Skagafjörður
02.09.2016
kl. 15.03
Starfsstöð Tónlistarskóla Skagafjarðar á Sauðárkróki mun á næstunni flytja úr Borgarflöt 1 og í húsakynni Árskóla á Sauðárkróki, eins og sagt er frá í fréttatilkynningu frá sveitarfélaginu Skagafirði.
Meira
